Heim > Uncategorized > 800 heimsóknir á sólarhring

800 heimsóknir á sólarhring

Vá!

Takk æðislega fyrir frábærir viðtökur á prjónablogginu mínu og bakþönkum. Er búin að eiga í miklum og skemmtilegum samræðum um verðlagningu á handavinnu í dag.

Ég byrjaði með Revontulii samprjón í dag og mig hlakkar til að sjá útkomuna hjá okkur skvísunum. Þetta er annað svona stykkið sem ég prjóna. Núna ætla ég að vera með Evilla Artyarn 8/2 nammibleikt – rautt – brúnt í samsetningu. Þessi yndislega eistneska ull fæst í http://www.handprjon.is og er billigt líka. Mesti plúsinn er að sjálfsögðu að það stingur ekki!

Ég er einnig að leggja lokahönd á að þýða 198 yards of Haven uppskriftina á íslensku svo ég ætla að finna einhverja skvísu til að prufukeyra uppskriftina fyrir mig.

Auglýsingar
  1. Ásgerður Inga
    mars 15, 2011 kl. 2:30 e.h.

    Ég væri sko alveg til í að prjóna Haruni á íslensku;O)

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: