Heim > Uncategorized > Myndavélagúru óskast!

Myndavélagúru óskast!

Mig langar svo að taka fallegar myndir af prjóninu mínu en ég hef verið að nota gemsann minn til að taka myndir og mér finnst það ekkert voða „pro“ sko …

Svo ég ætla að prófa að auglýsa eftir myndavélagúrú! Sakar ekki að prófa.

Af prjóni er þetta helst þá er ég að klára peysu sem ég gaf pabba í jólagjöf …. já ég veit að það er lok mars! en …ég fékk lopaprjónsleiða eftir jólin … kláraði 6 stykki á núll einni svo ég ákvað að taka smá pásu .

Afgangaprjónið þessa vikuna verður dónahúfa úr Novita 7 bröder sem fæst í handprjon.is ég elska að prjóna úr þessu garni …svo mjúkt og þjált. 80% ull á móti 20% nylon til styrkingar. Mig langar svo að gera dónavettlinga í stíl.

Dónó Dónó … 😛

Auglýsingar
Flokkar:Uncategorized
 1. mars 25, 2011 kl. 11:24 f.h.

  Ég skil þig vel með að vilja fá fallegar myndir. Ég er svona „myndavélagúrú“ og það munar svo miklu að geta sameinað þetta tvennt. 🙂

 2. mars 25, 2011 kl. 11:30 f.h.

  Mér finnst gæði myndarinnar segja mjög mikið til um hvernig flíkin kemur fyrir. Prjónið nýtur sín engan vegin eins og það á skilið nema að vera tekin í réttu umhverfi, birtu og annað.

  Þar sem ég hef verið að taka myndir af prjóninu á símann minn finnst mér lítið gaman í að sýna því prjónið nýtur sín ekki eins og það ætti að gera. Kemur ekkert líf inn í myndina.

  Ég er að fá bráðlega lánaða Canon EOS 350D held ég að hún heiti svo mig langar að prófa mig áfram í að taka góðar myndir. Með fullri virðingu fyrir myndavélagúrúum þá kemur þetta ekki einn, tveir og GÆR … en reynslu … en það má alltaf reyna! 😀

 1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: