Sarpur

Posts Tagged ‘moebius möbíus afgangur prjón knit knitting scrapyarn’

Vika 3

Möbíus prjónaður úr afgang af Evilla artyarn 8/2

Prj. nr. 5

Ég fékk prjónadót ömmu heitinnar og mömmu gefins um helgina og ætla að láta lítið verkefni sem var í dótinu hennar ömmu sem ég kláraði fyrir elskuna ..

Mér líður eins og að ég hafi unnið fjársjóð því þetta er alveg darumurinn …og heiður að fá að klára það sem er í því.

Auglýsingar