Sarpur

Posts Tagged ‘shawl shawlette knit knitting sjal pjón’

Vika 2 – 198 yards of Heaven!

febrúar 24, 2011 2 athugasemdir

Það stendur alveg undir nafni. Elska að prjóna þessa uppskrift!

Að þessu sinni varð Abuelita Merino Silk fyrir valnu. Yndisleg merino ull 70% á móti silki 30%.
Prjónað á prjóna nr. 6

Þessi var sérpöntuð af múttu og fer í afmælispakkann hennar.

Auglýsingar